Á döfinni

 

01.feb 2016

 

 

Nú stendur yfir yfirlitssýning á verkum Steinunnar Marteins í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. 

Á sýningunni er farið yfir feril Steinunnar sem spannar um 55 ár og gefur góða sýn á persónulegan stíl hennar, tilraunargleði og stöðuga þróun hennar sem leirlistamanns.

Við mælum með að þið kíkið á sýninguna sem stendur yfir frá 6. janúar til 28. febrúar. Á því tímabili verður Steinunn sjálf með nokkrar leiðsagnir um sýninguna og er hægt að nálgast upplýsingar um það á heimasíðu Hönnunarsafnsins.

 

 

 

 

Fleiri fréttir


Cookie policy | Sitemap
Höfundarréttur © 2014 Leirlistafélag Íslands