Saga

Upphaf  Íslenskrar leirlistar er rakið aftur til ársins 1930. Saga greinarinnar er því mjög stutt. Árið 1969 var byrjað að kenna leirlist sem listgrein við Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Í mars 1981 var félagið stofnað og bar nafnið félag íslenskra leirlistamanna. Félagið var ætlað öllum menntuðum leirlistamönnum hvort sem þeir unnu að nytjalist eða frjálsri myndlist. Takmarkið var og er að efla veg og virðingu greinarinnar á Íslandi ásamt því að koma upp faglegu félagi með sambönd út í heim svo íslenskt leirlistafólk gæti fylgst með straumum og stefnum sem víðast. Nafn félagsins í dag er Leirlistafélag Íslands.

The history of Icelandic ceramic art is very short and only goes back to the year 1930. In 1969 Ceramic Art became a curricular subject at the Icelandic Art and Crafts School. The Icelandic Ceramic Artists’ Society was founded in March 1981 and was seen as a unifying body for all ceramic artists regardless of whether they were involved in art or craft work. Its objective was and still is to support and strengthen the respect and importance of ceramic art in Iceland in addition to establishing  a professional body with connections abroad thereby enabling Icelandic ceramic artists to keep up with the latest trends from afar.

 

 

 

 Korpúlfsstaðir

Keramikaðstaða til leigu í styttri eða lengri tíma eða afnot af keramikofni félagsins —

At the ceramic workshop at Korpúlfsstaðir artists can rent a space for working or fire in the kiln.